Fjölþætt og einstaklingsmiðuð velferðarþjónusta
Frétt sem birtist fyrst á vef Hafnfirðings. Hjá Sinnum heimaþjónustu við Ármúla 9 í höfuðborginni hefur undanfarin 11 ár verið unnið að því að byggja upp fjölþætta velferðarþjónustu og veita alhliða þjónustu fyrir þá sem þurfa á aðstoð að halda vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna. Stefnan fyrirtækisins er að veita einstaklingsmiðaða, persónulega og […]
Einstaklingsmiðuð þjónusta hjá Sinnum
Frétt birtist á vef Fréttablaðsins Sinnum heimaþjónusta veitir alhliða þjónustu fyrir þá sem þurfa á aðstoð að halda vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna. Ragnheiður Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri Sinnum, segir fyrirtækið hafa unnið að því síðustu ellefu ár að byggja upp fjölþætta velferðarþjónustu. Stefna Sinnum er að veita einstaklingsmiðaða, persónulega og sveigjanlega […]
Úttekt Landlæknis á gæðum og þjónustu Sinnum
Embætti Landlæknis hefur nú lokið úttekt á gæðum og öryggi þjónustu hjá Sinnum heimaþjónustu ehf. Stjórnendur Sinnum lýsa yfir ánægju sinni með niðurstöður úttektarinnar og þakka Embætti Landlæknis góðar ábendingar sem notaðar verða í þróunar- og umbótarstarfi innan fyrirtækisins á næstu misserum. Einnig þakkar Sinnum Embætti Landlæknis góða samvinnu við gerð úttektarinnar.
Ragnheiður ráðin framkvæmdastjóri Sinnum
Ragnheiður Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sinnum ehf. Ragnheiður hóf störf hjá fyrirtækinu sem þjónustustjóri árið 2013 en hefur síðustu 4 ár verið deildarstjóri heimaþjónustu. Ragnheiður er hjúkrunarfræðingur með meistaragráðu í Stjórnun og eflingu mannauðs frá Háskólanum í Reykjavík.