Úrvals þjónusta við þá sem þurfa aðstoð til að geta búið heima

Sinnum þjónustar einnig sveitarfélög með stuðnings- og stoðþjónustu fyrir einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra perónulegra aðstæðna.

Flest sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og utan höfuðborgarsvæðisins eru reglulegir viðskiptavinir okkar sem gera samninga við fyrirtækið til lengri eða skemmri tíma.

Sinnum var stofnað árið 2008 og er því elsta heimaþjónustufyrirtæki landsins. Viðskiptavinir okkar eru sveitarfélög og einstaklingar sem kaupa þjónustu beint af fyrirtækinu.

Í boði er fjölþætt velferðarþjónusta til einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf.

Þjónustan okkar er einstaklingsmiðuð, persónuleg og sveigjanleg og með það að markmiði að mæta þörfum og óskum einstaklingsins.

Við bjóðum upp á stuðning, heimilisaðstoð, þrif, næringarþjónustu, útréttingar, afþreyingu og hreyfingu.

Ef þú hefur áhuga á að fá teymisstjóra í heimsókn til þess að fara yfir þjónustuna sem við bjóðum upp eða koma til okkar á fund á skrifstofu Sinnum þá hafðu samband með því að smella á hnappinn "Hafa samband" hér efst á síðunni eða heyrðu í okkur, heimsóknin er án endurgjalds. Áhersla okkar er að bregðast hratt við þjónustubeiðnum.

Grunngildi Sinnum

Traust

Viðskiptavinir og starfsfólk geta treyst á þagmælsku og heiðarleika.

Fagmennska

Viðskiptavinir og samstarfsfólk getur treyst á fagmennsku. Allir eru þar jafn mikilvægir.

Eldmóður

Við erum lausnamiðuð og jákvæð gagnvart viðskiptavinum og samstarfsfólki.

Hlýleiki

Við sýnum viðskiptavinum og samstarfsfólki hlýleika með því að taka vel á móti þeim, horfa í augun á þeim og sýna þeim einlægan áhuga.

Stjórnendateymi

Sinnum

Ragnheiður Björnsdóttir

Framkvæmdastjóri

Þóra Björk Hlöðversdóttir

Mannauðs- og þjónustustjóri

Bergþóra Ingþórsdóttir

Teymisstjóri

Karen Carlsson

Teymisstjóri

Unnur Ella Árnadóttir

Teymisstjóri

Ísold Sigurðardóttir

Teymisstjóri

Sunna Þorláksdóttir

Teymisstjóri

Stefna & markmið

Sinnum

Stefna Sinnum er að veita einstaklingsmiðaða, persónulega og sveigjanlega þjónustu svo hægt sé að mæta þörfum einstaklingsins í því umhverfi sem hann er í. Markmið fyrirtækisins er að búa einstaklingnum og fjölskyldu hans umgjörð sem veitir aukið öryggi í eigin búsetu. Um leið hefur einstaklingurinn aukið val og/eða frelsi, og getur sjálfur verið virkari þátttakandi í samfélaginu. Í því geta falist mikil lífsgæði fyrir þjónustunotendur.

Starfsumsókn

Hjá Sinnum starfar öflugur hópur sem hefur faglega framkomu að leiðarljósi í fjölbreyttu og sveigjanlegu vinnuumhverfi. Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um óháð uppruna, aldri og kyni.

Sendu okkur almenna umsókn.

Skrifstofustjóri
Fullt starf
Reykjavík
Amet minim mollit non deserunt ullamco est sit aliqua dolor do amet sint. Velit officia consequat duis enim velit mollit. Exercitation veniam consequat sunt nostrud amet. Amet minim mollit non deserunt ullamco est sit aliqua dolor do amet sint. Velit officia consequat duis enim velit mollit. Exercitation veniam consequat sunt nostrud amet.
Markaðsstjóri
Fullt starf
Reykjavík
Amet minim mollit non deserunt ullamco est sit aliqua dolor do amet sint. Velit officia consequat duis enim velit mollit. Exercitation veniam consequat sunt nostrud amet. Amet minim mollit non deserunt ullamco est sit aliqua dolor do amet sint. Velit officia consequat duis enim velit mollit. Exercitation veniam consequat sunt nostrud amet.
Heimaþjónusta
Fullt starf
Reykjavík
Amet minim mollit non deserunt ullamco est sit aliqua dolor do amet sint. Velit officia consequat duis enim velit mollit. Exercitation veniam consequat sunt nostrud amet. Amet minim mollit non deserunt ullamco est sit aliqua dolor do amet sint. Velit officia consequat duis enim velit mollit. Exercitation veniam consequat sunt nostrud amet.

Starfsumsókn

Við erum alltaf að leita að frábæru fólki. Sendu okkur almenna umsókn.