Ragnheiður ráðin framkvæmdastjóri Sinnum

Ragnheiður Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sinnum ehf. Ragnheiður hóf störf hjá fyrirtækinu sem þjónustustjóri árið 2013 en hefur síðustu 4 ár verið deildarstjóri heimaþjónustu. Ragnheiður er hjúkrunarfræðingur með meistaragráðu í Stjórnun og eflingu mannauðs frá Háskólanum í Reykjavík. 

Fleiri fréttir

Hátíðarkveðja

Starfsfólk Sinnum heimaþjónustu óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og þakkar fyrir viðskiptin á árinu sem

Nánar »

Skráðu þig á póstlistann okkar