Ragnheiður ráðin framkvæmdastjóri Sinnum

Ragnheiður Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sinnum ehf. Ragnheiður hóf störf hjá fyrirtækinu sem þjónustustjóri árið 2013 en hefur síðustu 4 ár verið deildarstjóri heimaþjónustu. Ragnheiður hefur lokið M.A. námi í stjórnun og eflingu mannauðs frá Háskólanum í Reykjavík.

Fleiri fréttir

Jafnlaunastaðfesting

Þann 19. apríl 2023 hlaut Sinnum ehf. Jafnlaunastaðfestingu frá Jafnréttisstofu. Jafnlaunastaðfesting er staðfesting Jafnréttisstofu á því að lögð

Nánar »