Embætti Landlæknis hefur nú lokið úttekt á gæðum og öryggi þjónustu hjá Sinnum heimaþjónustu ehf. Stjórnendur Sinnum lýsa yfir ánægju sinni með niðurstöður úttektarinnar og þakka Embætti Landlæknis góðar ábendingar sem notaðar verða í þróunar- og umbótarstarfi innan fyrirtækisins á næstu misserum. Einnig þakkar Sinnum Embætti Landlæknis góða samvinnu við gerð úttektarinnar.

Vísindaferð hjá Sinnum
Heilbrigðisvísindanemar við Háskólann á Akureyri heimsóttu Sinnum í janúar mánuði. Fulltrúar Sinnum tóku vel á móti þeim og