Fréttir
Allt það helsta sem er á döfinni, bæði almennar fréttir sem tengjast skjólstæðingum okkar, sem og nýjungar og fréttir sem tengjast Sinnum.

Vísindaferð hjá Sinnum
Heilbrigðisvísindanemar við Háskólann á Akureyri heimsóttu Sinnum í janúar mánuði. Fulltrúar Sinnum tóku vel á móti þeim og

Fyrsta hjálp & fyrstu viðbrögð
Öryggi þjónustunotenda er lykilatriði í starfi hjá Sinnum og starfsfólk sækir regluleg námskeið sem nýtast í daglegu starfi.

Breyting í eigandahópi Sinnum
Kristinn ehf. er nú eigandi að öllu hlutafé í Sinnum heimaþjónustu ehf. Sinnum var í upphafi stofnað af

Bleiki dagurinn 23. október 2024
Í tilefni af Bleika deginum 23. október gerðu starfsmenn Sinnum sér dagamun og klæddust bleiku til stuðnings Bleiku

Nýr hugbúnaður sem auðveldar umönnun aldraðra og sjúkra
Nýr hugbúnaður sem auðveldar umönnun aldraðra og sjúkra er kominn á markaðinn hér á landi. Forritið heitir dala.care

Aðstoðarfólk óskast á Akureyri
Sinnum heimaþjónusta óskar eftir aðstoðarfólki á Akureyri fyrir 54 ára einstakling með MND og er í öndunarvél. Starfið