Kristinn ehf. er nú eigandi að öllu hlutafé í Sinnum heimaþjónustu ehf. Sinnum var í upphafi stofnað af Ásdísi Höllu Bragadóttur og Ástu Þórarinsdóttur árið 2008. Árið 2017 keypti Kristinn ehf., sem er í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu 30% hlut í félaginu. Hjá Sinnum verður áfram áhersla á að veita trausta og faglega þjónustu með það að markmiði að auka lífgæði þeirra sem þarfnast þjónustu til að geta búið heima.

Vísindaferð hjá Sinnum
Heilbrigðisvísindanemar við Háskólann á Akureyri heimsóttu Sinnum í janúar mánuði. Fulltrúar Sinnum tóku vel á móti þeim og