Search

Jafnlaunastaðfesting

Þann 19. apríl 2023 hlaut Sinnum ehf. Jafnlaunastaðfestingu frá Jafnréttisstofu. Jafnlaunastaðfesting er staðfesting Jafnréttisstofu á því að lögð hafi verið fram gögn sem sýna fram á, með fullnægjandi hætti, að launakerfi fyrirtækisins eða stofnunarinnar og framkvæmd þess mismuni ekki í launum á grundvelli kyns og uppfylla skilyrði 8. gr. laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.

Fleiri fréttir

Hátíðarkveðja

Starfsfólk Sinnum heimaþjónustu óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og þakkar fyrir viðskiptin á árinu sem

Nánar »