Search

Við erum flutt á Laugaveg 178

Sinnum hefur flutt aðsetur sitt á laugaveg 178, 2 hæð. Þar erum við til húsa í huggulegum heimkynnum með góðu aðgengi og auðvelt að fá bílastæði. Við tökum vel á móti viðskiptavinum og bjóðum upp á fría ráðgjöf.

Fleiri fréttir

Hátíðarkveðja

Starfsfólk Sinnum heimaþjónustu óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og þakkar fyrir viðskiptin á árinu sem

Nánar »