Í tilefni af Bleika deginum 23. október gerðu starfsmenn Sinnum sér dagamun og klæddust bleiku til stuðnings Bleiku slaufunni, árlegu átaksverkefni tileinkað baráttunni gegn krabbameini hjá konum, á vegum Krabbameinsfélagsins. Bleiki dagurinn er einn af okkar uppáhaldsdögum hjá Sinnum.










