Komi upp þær aðstæður að aðstandendur ná ekki að sinna sínum nánustu með þeim hætti sem þeir kjósa, svo sem vegna anna eða fjarveru, þá hlaupa starfsmenn Sinnum heimaþjónustu í skarðið hvort sem er til lengri tíma eða skemmri.
Komi upp þær aðstæður að aðstandendur ná ekki að sinna sínum nánustu með þeim hætti sem þeir kjósa, svo sem vegna anna eða fjarveru, þá hlaupa starfsmenn Sinnum heimaþjónustu í skarðið hvort sem er til lengri tíma eða skemmri.