Um er að ræða persónulegan stuðning og aðstoð innan heimilis eða utan til að rjúfa félagslega einangrun og auka virkni einstaklingsins. Hvers kyns samvera getur verið mikilvæg og starfsmenn Sinnum veita með mikilli ánægju aðstoð við bókalestur, bíóferðir, leikhúsferðir, ferðalög eða annað sem styttir stundir.

Skráðu þig á póstlistann okkar