Search

Hreyfing getur skipt sköpum, hún bætir heilsu og eykur líkur á hollum lífsstíl.  Starfsfólk okkar aðstoðar við þjálfun líkt og styrktaræfingar, gönguferðir og sundferðir eða hverja þá hreyfingu sem skjólstæðingar okkar velja sér.