Umfjöllun

24Oct, 2019

Einstaklingsmiðuð þjónusta hjá Sinnum

By: | Tags:

Frétt á vef Fréttablaðsins, sjá nánar. Sinnum heimaþjónusta veitir alhliða þjónustu fyrir þá sem þurfa á aðstoð að halda vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna. Ragnheiður Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri Sinnum, segir fyrirtækið hafa unnið að því síðustu ellefu ár að byggja upp fjölþætta velferðarþjónustu. Stefna Sinnum er að veita einstaklingsmiðaða, persónulega og sveigjanlega þjónustu til lengri eða skemmri tíma, allt eftir hentugleika. Umfang Sinnum hefur vaxið jafnt og þétt á undanförnum árum. „Við erum í samstarfi við fjölmörg sveitarfélög og einstaklinga og eru þjónustunotendur í kringum 150 […]
READ MORE