Umfjöllun

Úttekt Landlæknis á gæðum og þjónustu Sinnum

By: | Tags: | Comments: 0 | June 27th, 2015

Embætti Landlæknis hefur nú lokið úttekt á gæðum og öryggi þjónustu hjá Sinnum heimaþjónustu ehf. Stjórnendur Sinnum lýsa yfir ánægju sinni með niðurstöður úttektarinnar og þakka Embætti Landlæknis góðar ábendingar sem notaðar verða í þróunar- og umbótarstarfi innan fyrirtækisins á næstu misserum. Einnig þakkar Sinnum Embætti Landlæknis góða samvinnu við gerð úttektarinnar.  Skýrslan er komin á vef embættisins og má nálgast hér.