Umfjöllun

Samningur á milli Sinnum og Virk – Starfsendurhæfingarsjóðar

By: | Tags: | Comments: 0 | February 5th, 2020

Sinnum hefur verið í samstarfi við Virk – Starfsendurhæfingarsjóð frá árinu 2013. Í dag 23. janúar 2020 var gengið frá samningi um áframhaldandi samvinnu. Vinnuprófun Sinnum veitir fólki tækifæri til að kanna stöðu sína, setja sér raunhæf markmið og prófa sig áfram á vinnumarkaðinum. Vinnuprófanir eru ætlaðar öllum þeim sem hafa verið án atvinnu í einhvern tíma, svo sem vegna veikinda eða langtímaatvinnuleysis og fer fram með stuðningi fagaðila sem fylgir einstaklingnum frá upphafi til enda.