Laus Störf

Sveigjanlegt og skemmtilegt vinnuumhverfi
Sinnum heimaþjónusta Ármúli 9, 108 Reykjavík

Sinnum heimaþjónusta óskar eftir persónulegu aðstoðarfólki fyrir 55 ára
einstakling með MND sjúkdóminn.

Vinnutilhögun:

 • Kvöldvaktir frá 16:00 – 20:00 og næturvaktir frá 00:00 – 08:00 virka
  daga og um helgar.
 • Starfshlutfall er samkomulag
 •  Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst

Helstu verkefni:

 • Aðstoð við félagslega og heilsufarslega þætti
  Aðstoð við daglegar athafnir
  Aðstoð við skipulagningu

Hæfniskröfur:

 • Sveigjanleiki, hæfni í mannlegum samskiptum og góð íslenskukunnátta er mikilvæg.
 • Frumkvæði, þolinmæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
 • Reynsla og þekking á MND sjúkdómnum er kostur
 • Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 20 ára aldri
 • Almenn ökuréttindi skilyrði
 • Hreint sakavottorð

Sinnum býður upp á fjölbreytta velferðarþjónustu fyrir fólk og er elsta heimaþjónustu fyrirtæki landsins, stofnað árið 2008. Hjá Sinnum starfar öflugur hópur starfsmanna sem hefur faglega framkomu að leiðarljósi í sveigjanlegu og skemmtilegu vinnuumhverfi.

Nánari upplýsingar um starfið veita teymisstjórar Sinnum Ásgerður og Elísabet, asgerdur@sinnum.is / elisabet@sinnum.is. S. 777-1422 / 777-1418.