Heimaþjónusta utan höfuðborgarsvæðisins
Sinnum heimaþjónusta óskar eftir persónulegu aðstoðarfólki fyrir 5 ára einstakling sem er fatlaður. Greitt er fyrir aksturstímann í þjónustuna og kílómetrafjöldann þangað frá N1 í Hafnarfirði og miðast vaktir með aksturstíma.
Vinnutilhögun:
Kvöldvaktir frá 15:30 – 23:30, næturvaktir frá 23:30 – 08:30 virka
daga og um helgar. Morgunvaktir 7:30 – 16:30 um helgar.
Starfshlutfall er samkomulag
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð við daglegar athafnir
Aðstoð við félagslega og heilsufarslega þætti
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af því að vinna með fötluðum
Frumkvæði, þolinmæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
Sveigjanleiki, hæfni í mannlegum samskiptum
Góð íslenskukunnátta er mikilvæg
Aldurstakmark 25 ára
Afnot af bíl
Hreint sakavottorð